miđ 13.jún 2018 15:30
Magnús Már Einarsson
Lars horfir á HM í sumarbústađ sínum
Icelandair
Borgun
watermark Roland Andersson og Lars Lagerback á EM í Frakklandi.
Roland Andersson og Lars Lagerback á EM í Frakklandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Lars Lagerback, fyrrum landsliđsţjálfari Íslands, ćtlar ađ fylgjast međ HM í Rússlandi í sjónvarpi í sumarbústađ sínum í Svíţjóđ.

„Ég talađi viđ hann (Lars) fyrir nokkrum dögum. Hann ćtlar í sumarbústađ sinn í norđur Svíţjóđ. Ég hugsa ađ hann horfi á alla leikina á mótinu," sagđi Roland Andersson, njósnari hjá íslenska landsliđinu, í viđtali viđ Fótbolta.net í gćr.

Roland hefur starfađ međ íslenska landsliđinu síđan áriđ 2012 en hann var ráđinn fyrir tilstuđlan Lars.

„Viđ tölum örugglega af og til saman á nćstunni. Viđ höfum alltaf gert ţađ í gegnum árin. Viđ hittumst stundum međ fjölskyldum okkar og hringjum í hvorn annan í hverri viku. Viđ erum í góđu sambandi."

Hér ađ neđan má horfa á viđtaliđ viđ Roland í heild.
Roland í 5. skipti á HM - 100% viss á ađ Ísland geti fariđ áfram
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía