banner
miđ 13.jún 2018 22:52
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lýsir ţví ţegar Rasmus fótbrotnađi - „Sá löppina hanga"
watermark Eiđur Aron Sigurbjörnsson.
Eiđur Aron Sigurbjörnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ átti sér stađ óhugnalegt atvik eftir um hálftíma í leik ÍBV og Vals í Pepsi-deild karla í kvöld.

Danski miđvörđurinn Rasmus Christiansen ţurfti ađ fara meiddur af velli, fótbrotinn.

„NEI NEI NEI. Ţetta er ömurlegt!!! Boltinn skoppar inn í teig Valsmanna og fór Siggi Ben í tćklingu en var allt of seinn og fór harkalega í Rasmus. Siggi spratt upp og kallađi á ađstođ og Rasmus liggur eftir. Leikmenn gengu skelkađir í burtu og svo virđist sem Rasmus sé fótbrotinn!" skrifađi Daníel Geir Moritz, okkar mađur á vellinum í beinni textalýsingu.

Ţeir sem voru nálćgt Rasmus er ţetta gerđist var skiljanlega mjög brugđiđ en Eiđur Aron Sigurbjörnsson, félagi Rasmus í vörn Vals, lýsir ţví hvađ gerđist í samtali viđ Morgunblađiđ í kvöld. Vitnisburđur Eiđs er ekki fyrir viđkvćma.

„Ţađ heyrđist smell­ur um all­an völl, ţetta var ekki fal­legt. Löpp­in leit mjög illa út. Ég var tveim­ur metr­um frá ţví ţar sem ţetta ger­ist og ég sé löpp­ina hanga, ţá forđađi ég mér," segir Eiđur.

Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Vals, sagđi í viđtali eftir leikinn ađ Valsmenn hefđu unniđ leikinn fyrir Rasmus.

„Ég veit ekkert. Hann var bara sendur suđur međ flugvél og hann er illa farinn. Ţetta var ógeđslegt en ţetta gerist stundum í fótbolta. Ásetningurinn er enginn, ţetta er algjört óviljaverk og ţví miđur ţá gerist ţetta og er ţetta partur af leiknum. En Rasmus kemur sterkur til baka. Viđ töluđum um ţađ í hálfleik ađ fara út í seinni hálfleikinn og vinna hann fyrir Rasmus!"

Viđtaliđ er í heild sinni hér ađ neđan en viđ sendum batakveđjur á Rasmus, vonandi kemur hann sterkari til baka.
Óli Jó: Vildum vinna leikinn fyrir Rasmus
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía