banner
miđ 13.jún 2018 19:23
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Noregur: Kristján og Aron skoruđu af vítapunktinum
Kristján skorađi af vítapunktinum.
Kristján skorađi af vítapunktinum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Íslendingaliđin Start og HamKam áttust viđ í 16-liđa úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag.

Start leikur í úrvalsdeild en HamKam er í 1. deildinni. Međ HamKam leikur Orri Sigurđur Ómarsson en hjá Start eru Aron Sigurđarson, Gumundur Andri Tryggvason og Kristján Flóki Finnbogason.

Kristján Flóki og Orri byrjuđu leikinn en Aron var á bekknum og Guđmundur Andri ekki í hóp.

Start byrjađi betur og leiddi 1-0 í hálfleik en snemma í seinni hálfleiknum jafnađi HamKam.

Ţar viđ sat og ţví ţurfti ađ framlengja. Í framlengingunni kom Aron Sigurđarson inn á. Hans innkoma breytti ekki nćgilega miklu í framlengingunni, ţađ var ekkert skorađ í henni.

Ţví var gripiđ til vítspyrnukeppni og ţar reyndist Start hlutskarpara. Aron og Kristján Flóki skoruđu báđir af vítapunktinum en Start nýtti allar sínar spyrnur á međan HamKam klúđrađi einni.

Ţađ verđa ađ minnsta kosti tvö Íslendingaliđ í 8-liđa úrslitunum. Start er komiđ áfram og ţađ er Rosenborg einnig. Međ Rosenborg leikur Matthías Vilhjálmsson. Hann hefur reyndar ekkert spilađ á ţessari leiktíđ vegna erfiđra meiđsla.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía