banner
miđ 13.jún 2018 23:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Notađi skemmtilega ađferđ til ađ spyrja Griezmann
Verđur Griezmann áfram hjá Atletico.
Verđur Griezmann áfram hjá Atletico.
Mynd: NordicPhotos
Antoine Griezmann kveđst vera búinn ađ ákveđa framtíđ sína en vill enn ekkert gefa upp.

Möguleikar Griezmann eru annađ hvort ađ vera áfram hjá Atletico eđa ađ fara til Barcelona.

Í gćr, á blađamannafundi, sagđist hann vera búinn ađ ákveđa sig en vildi ekkert segja. „Dagurinn í dag er ekki rétti dagurinn til ađ tala um framtíđ mína," sagđi Griezmann.

Eftir ađ Griezmann sagđi ţetta var tekin ákvörđun um ađ blađamannafundurinn fćri fram á frönsku svo spćnskir fjölmiđlamenn vćru ekki ađ spyrja hann meira út í framtíđina.

Ţađ stoppađi ekki einn spćnskan blađamann sem notađi Google Translate, verkfćri sem margir námsmenn kannast vel viđ. Ţetta fór ekki vel í franska fjölmiđalfulltrúann eins og sjá má hér ađ neđan.

Griezmann, sem er 27 ára, sagđi á dögunum ađ framtíđ hans myndi skýrast í ţessari viku.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía