banner
miđ 13.jún 2018 12:35
Ívan Guđjón Baldursson
Ronaldinho sannfćrđi Kleberson ađ fara til Man Utd
Fór svo ekki sjálfur
Ronaldinho og Kleberson urđu heimsmeistarar 2002.
Ronaldinho og Kleberson urđu heimsmeistarar 2002.
Mynd: NordicPhotos
Kleberson kom til Manchester United sumariđ 2003 frá Atletico Paranaense fyrir 6 milljónir punda. Sumariđ áđur var hann í lykilhlutverki í liđi Brasilíu sem vann HM.

Kleberson náđi sér ekki á strik á Englandi, meiddist og kom ađeins viđ sögu í 20 úrvalsdeildarleikjum á tveimur tímabilum áđur en hann var seldur til Besiktas.

Kleberson lagđi skóna á hilluna 2016 og sagđi í nýlegu viđtali ađ hann hafi fariđ til Rauđu djöflanna ţví Ronaldinho, samherji hans hjá landsliđinu, var líka á leiđ ţangađ.

„Ronaldinho sagđi mér ađ hann vćri ađ fara til Manchester. Hann var stöđugt ađ segja mér ađ koma til Manchester," sagđi Kleberson viđ ESPN.

„Ég vildi fara, en var óákveđinn ţví ég talađi ekki ensku og enginn hjá United talađi portúgölsku. Ronaldinho sannfćrđi mig ađ lokum svo ég ákvađ ađ taka skrefiđ, en hann kom svo ekki."

Ronaldinho var leikmađur Paris Saint-Germain á ţessum tíma og var nćstum genginn til ilđs viđ Man Utd. Hann hćtti viđ eftir samtal viđ Sandro Rosell, ţáverandi forseta Barcelona, sem sannfćrđi hann um ađ koma til Spánar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía