miđ 13.jún 2018 22:16
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţetta er danski sóknarmađurinn sem er á leiđ í Breiđablik
watermark Thomas Mikkelsen.
Thomas Mikkelsen.
Mynd: NordicPhotos
Danski sóknarmađurinn Thomas Mikkelsen er viđ ţađ ađ ganga í rađir Breiđabliks. Ţetta stađfesti Ágúst Gylfason, ţjálfari Breiđabliks, eftir sigur á Fylki í Pepsi-deildinni í kvöld.

„Hann er mćttur og horfđi á leikinn í kvöld. Hann er sem sagt ađ semja viđ okkur til tveggja ára. Hann heitir Thomas Mikkelsen og er búinn ađ spila í ţrjúr ár í Skotlandi og er flottur leikmađur sem mun styrkja okkur verulega," sagđi Gústi eftir leikinn.

Thomas er 28 ára gamall framherji sem steig sín fyrstu skref í meistaraflokki hjá Sydvest. Hann skorađi ţar 11 mörk í 14 leikjum og samdi í kjölfariđ viđ Velje sem varđ síđar Velje Kolding.

Eftir gott ár međ Fredericia gekk hann í rađir danska úrvalsdeildarfélagsins OB. Hann náđi ekki ađ festa sig almennilega í sessi hjá OB og var lánađur til IFK Göteborg og Velje BK ţađan.

Hann var lánađur til Dundee United í skosku 1. deildinni í fyrra og var í kjölfariđ keyptur til Ross County í skosku úrvalsdeildinni. Hann var aftur lánađur til Dundee í janúar síđastliđinum og spilađi međ liđinu út leiktíđina sem klárađist í maí.

Eftir síđasta tímabil var hann leystur undan samningi viđ Ross County og stefnir allt í ađ hann skrifi núna undir hjá Breiđabliki.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía