banner
miđ 13.jún 2018 21:06
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Umbođsmađur: Martial vill fara frá Man Utd
Mynd: NordicPhotos
Anthony Martial vill fara frá Manchester United í sumar. Ţetta segir umbođsmađur leikmannsins.

Martial gekk í rađir rauđu djöflanna sumariđ 2015 frá Mónakó og sló strax í gegn hjá stuđningsmönnum félagsins er hann skorađi í fyrsta leik sínum gegn Liverpool á Old Trafford.

Hann er búinn ađ vera nokkurn veginn í aukahlutverki síđan Jose Mourinho tók viđ liđinu. Ţađ hefur reynst honum erfitt ađ sýna Mourinho mikilvćgi sitt.

Hann hefur veriđ orđađur burt frá félaginu síđustu mánuđi og nú hefur umbođsmađur hans stađfest ađ hann vilji fara.

„Viđ skođuđum alla möguleika, Anthony vill fara frá Manchester United," segir Philippe Lamboley, umbođsmađur Martial, í samtali viđ RMC Sport í Frakklandi.

„Ţađ eru margar ástćđur sem liggja ađ baki, á ţessum tímapunkti er of snemmt ađ tala um ţessar ástćđur. Anthony mun tjá sig fljótlega."

„Manchester United vill framlengja viđ Anthony, félagiđ vill ekki missa hann en viđ höfum ekki komist ađ samkomulagi ţrátt fyrir margra mánađa viđrćđur. Ţegar Man Utd, valdamesta félag í heimi, kemst ekki ađ samkomulagi eftir átta mánuđi er ţađ vegna ţess ađ félagiđ vill ekki gera leikmanninn ađ lykilmanni."

„Ákvörđun okkar tengist ţví. Ţetta er ákvörđun sem hefur veriđ íhuguđ vel. Hins vegar er mikilvćgt ađ muna ađ hann er samningsbundinn, Man Utd er međ síđasta orđiđ og viđ munum virđa ákvörđun félagsins."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía