Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   lau 13. júlí 2019 11:00
Oddur Stefánsson
89 ár síðan HM byrjaði
Mynd: Getty Images
Maradona á HM 1994
Maradona á HM 1994
Mynd: Getty Images
Brasilía á HM 1970
Brasilía á HM 1970
Mynd: Getty Images
Í dag eru 89 ár síðan heimsmeistaramótið í fótbolta hóf göngu sína í Úrúgvæ.

Það var heimalið Úrúgvæ sem hafði betur gegn Argentínu í úrslitaleiknum.

Síðan þá hefur Brasilía verið sigursælasta lið HM og hefur unnið mótið fimm sinnum.

Síðast var HM haldið í Rússlandi og verður það mót lengi í minnum Íslendinga þar sem Ísland tók í fyrsta skipti þátt á heimsmeistaramótinu.

Frakkland tók heim gullstyttuna færgu eftir að hafa betur gegn Króatíu.

Næst verður mótið haldið í Katar árið 2022.
Athugasemdir
banner
banner
banner