Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   fim 13. september 2018 16:32
Elvar Geir Magnússon
Arnar Björns um úrslitaleikinn: Stjarnan með undirtökin ef þetta væri í glímu
Arnar Björnsson hefur mikla reynslu í bransanum.
Arnar Björnsson hefur mikla reynslu í bransanum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, er spenntur fyrir komandi úrslitaleik milli Stjörnunnar og Breiðabliks í Mjólkurbikarnum og býst við geggjaðri skemmtun.

Leikurinn verður á Laugardalsvelli á laugardagskvöld.

„Þetta eru tvö mjög góð og skemmtileg lið sem eru að mætast. Þetta gæti verið mjög opinn leikur og ég vonast eftir marki bara strax eftir tvær til þrjár mínútur," segir Arnar.

Ef þú þyrftir að setja peninginn þinn á annað hvort liðið, hvort liðið er sigurstranglegra?

„Ég á engan pening svo það er ákaflega lítið hægt að setja á þetta. Ef þetta væri í glímu þá væri Stjarnan aðeins með undirtökin. Blikar hafa verið að gefa eftir að undanförnu."

„Mér finnst Stjarnan betra lið í augnablikinu og ég hef trú á því að þetta verði blátt kvöld í Laugardalnum."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Sjá einnig:
Gústi Gylfa: Pressan er á Stjörnunni
Rúnar Páll: Bikar sem vantar í Garðabæinn
Þóroddur Hjaltalín dæmir úrslitaleikinn
Þrír Blikar glíma við meiðsli í aðdraganda bikarúrslitaleiksins
Láttu vaða - Spurningaleikur
Óli Stefán um úrslitaleikinn: Ólíkir leikstílar
Dæmdu hverjir eru betri
Leiðin í úrslitaleikinn
Athugasemdir
banner
banner
banner