Eggert Gunnţór: Gaman ađ vera kominn aftur
Kári Árna: Hef trú á verkefninu
Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
Freyr um Belga: Ţeir skora úr öllum áttum
Hamren um ţá ungu: Kannski spila ţeir gegn Belgíu
Hamren: Kolbeinn ţarf ađ fara ađ spila til ađ halda sćti sínu
Viktor Jóns í einlćgu viđtali: Betur staddur andlega núna
Heimir útskýrir af hverju hann er oft svona rólegur á bekknum
Siggi Dúlla segir ađ Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir í bađi
Rúnar Kristins: Viljum sćkja fleiri leikmenn
Alex Freyr: Held ađ ég muni vinna titla hérna
Ćgir Jarl: Handviss um ađ ég muni skora meira núna
Jón Dagur: Vorum of heiđarlegir
Eyjólfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hólmar Örn: Ţetta gerđist fljótt - Mjög fúlt
Hörđur: Ég tek ţetta á bakiđ á mér
Alfređ: Ég ţakkađi honum bara fyrir leikinn
banner
fim 13.sep 2018 16:32
Elvar Geir Magnússon
Arnar Björns um úrslitaleikinn: Stjarnan međ undirtökin ef ţetta vćri í glímu
watermark Arnar Björnsson hefur mikla reynslu í bransanum.
Arnar Björnsson hefur mikla reynslu í bransanum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Arnar Björnsson, íţróttafréttamađur á Stöđ 2, er spenntur fyrir komandi úrslitaleik milli Stjörnunnar og Breiđabliks í Mjólkurbikarnum og býst viđ geggjađri skemmtun.

Leikurinn verđur á Laugardalsvelli á laugardagskvöld.

„Ţetta eru tvö mjög góđ og skemmtileg liđ sem eru ađ mćtast. Ţetta gćti veriđ mjög opinn leikur og ég vonast eftir marki bara strax eftir tvćr til ţrjár mínútur," segir Arnar.

Ef ţú ţyrftir ađ setja peninginn ţinn á annađ hvort liđiđ, hvort liđiđ er sigurstranglegra?

„Ég á engan pening svo ţađ er ákaflega lítiđ hćgt ađ setja á ţetta. Ef ţetta vćri í glímu ţá vćri Stjarnan ađeins međ undirtökin. Blikar hafa veriđ ađ gefa eftir ađ undanförnu."

„Mér finnst Stjarnan betra liđ í augnablikinu og ég hef trú á ţví ađ ţetta verđi blátt kvöld í Laugardalnum."

Sjáđu viđtaliđ í heild í sjónvarpinu hér ađ ofan.

Sjá einnig:
Gústi Gylfa: Pressan er á Stjörnunni
Rúnar Páll: Bikar sem vantar í Garđabćinn
Ţóroddur Hjaltalín dćmir úrslitaleikinn
Ţrír Blikar glíma viđ meiđsli í ađdraganda bikarúrslitaleiksins
Láttu vađa - Spurningaleikur
Óli Stefán um úrslitaleikinn: Ólíkir leikstílar
Dćmdu hverjir eru betri
Leiđin í úrslitaleikinn
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía