fim 13.sep 2018 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Bestur í 2. deild: Tók mig slétt 20 ár ađ skila mér aftur heim
Baldur Ingimar Ađalsteinsson (Völsungur)
watermark Baldur Ingimar sneri aftur í uppeldisfélagiđ, Völsung í sumar.
Baldur Ingimar sneri aftur í uppeldisfélagiđ, Völsung í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Völsungur er í baráttu um ađ fara upp í Inkasso-deildina. Baráttan er mjög hörđ og hefur veriđ ţađ í allt sumar.
Völsungur er í baráttu um ađ fara upp í Inkasso-deildina. Baráttan er mjög hörđ og hefur veriđ ţađ í allt sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Úr leik Völsungs og Kára.
Úr leik Völsungs og Kára.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Baldur lék međ Val frá 2004 til 2010 og varđ bćđi Íslands- og bikarmeistari međ liđinu.
Baldur lék međ Val frá 2004 til 2010 og varđ bćđi Íslands- og bikarmeistari međ liđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Baldur í landsleik. Hann á átta A-landsleiki ađ baki fyrir Ísland.
Baldur í landsleik. Hann á átta A-landsleiki ađ baki fyrir Ísland.
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson
Baldur Ingimar Ađalsteinsson ákvađ í júlíglugganum ađ ganga í rađir uppeldisfélags síns, Völsungs.

Baldur er 38 ára en hann hafđi lítiđ spilađ fótbolta frá 2011 ţegar hann ákvađ ađ taka fram skóna og spila međ Völsungi í sumar. Baldur á nokkra leiki í 4. deildinni međ KFG 2014, 2015 og 2016 en leikirnir eru ekki margir. Ţađ kom ţví á óvart ţegar ţessi fyrrum leikmađur ÍA, Vals og Víkings ákvađ ađ taka skóna fram og spila fyrir Völsung í 2. deildinni. Tuttugu ár voru liđin frá síđasta leik Baldurs međ Völsungi áđur en hann ákvađ ađ spila međ liđinu í sumar.

Baldur átti frábćran leik í miđverđi hjá Húsavíkurliđinu ţegar ţađ lagđi Kára ađ velli í 2. deildinni síđastliđinn sunnudag. Baldur sem var vanur ađ spila framar á vellinum fyrr á ferlinum steig vart feilspor í hjarta varnarinnar og er leikmađur 20. umferđarinnar í 2. deild hér á Fótbolta.net.

„Ég hef ávallt stefnt ađ ţví ađ snúa aftur heim í Völsung. Mér fannst ég skulda félaginu ţađ og ég vildi reyna ađ láta eitthvađ gott af mér leiđa. Ég var hins vegar harđur á ţví ađ gera ţetta ekki nema ég vćri í standi til ađ gera ţetta almennilega," sagđi Baldur viđ Fótbolta.net.

„Í ár hef ég í fyrsta sinn frá ţví ađ ég hćtti áriđ 2011 stundađ líkamsrćkt af einhverju viti. Ég datt inn í flottan ćfingahóp í Hress Heilsurćkt í Hafnarfirđi og undir styrkri stjórn Sigursteins Arndal komst ég loksins aftur í form. Ég heyrđi í Jóa, ţjálfara Völsungs, í vor ţegar ég var staddur á Húsavík í sauđburđi og mćtti á ćfingu. Ćfingin gekk vel og strákarnir tóku mér opnum örmum enda frábćr hópur. Í kjölfariđ var mikill áhugi hjá öllum ađ gera ţetta loksins."

„Ég guggnađi á ţessu í upphafi sumars en ţegar Jói heyrđi í mér í glugganum ţá kom ekkert annađ til greina en ađ keyra á ţetta. Ţađ tók mig slétt 20 ár ađ skila mér aftur heim."

Á vefsíđu KSÍ er sagt ađ Baldur sé búinn ađ spila fjóra deildarleiki međ Völsungi í sumar en hann er ekki alveg sammála ţví. Hann er ánćgđur međ frammistöđu sína og liđsins einnig.

„Leikirnir eru nú reyndar fimm. Ég keyrđi vestur ţegar viđ mćttum sterku liđi Vestra. Ég ćtla ađ hringja í KSÍ og fá ţetta leiđrétt. Ţetta er nefnilega minn fyrsti og sennilega eini leikur á ćvinni á slóđum vestfirska markaprinsins, Hálfdáns vinar míns Gíslasonar og ţví mikilvćgt ađ hann verđi rétt skráđur," sagđi Baldur léttur.

„Viđ unnum alla hina fjóra leikina sem ég hef spilađ og frammistađa liđsins til fyrirmyndar. Ég er sáttur međ mitt framlag í sumar."

Leikurinn gegn Kára var líklega kveđjuleikur Baldurs á ţessu tímabili. Hann er ađ fara ađ gifta sig og fer í brúđkaupsferđ í kjölfariđ.

„Ţađ vill ţannig til ađ ég var búinn ađ gera ákveđin plön áđur en mér varđ ţađ ljóst ađ "come back-iđ" vćri í ár. Ég er víst ađ fara ađ gifta mig á laugardaginn og svo er brúđkaupsferđ í kjölfariđ. Ég á erfitt međ ađ fresta brúđkaupinu ţrátt fyrir ítrekađar áskoranir."

„Verđandi eiginkona mín er dyggur stuđningsmađur Hattar en Völsungur mćtir einmitt Hetti á laugardaginn. Ég nć vonandi ađ horfa á leikinn á Völsungur TV áđur en brúđarmarsinn fer ađ hljóma."

„Fer langt á góđum leikskilning og virkum talanda"
Baldur spilađi eins og áđur segir í miđverđi gegn Kára og leysti ţađ hlutverki međ mikilli prýđi.

„Ţó svo ađ ég hafi ekki spilađ marga leiki sem hafsent ţá hef ég ávallt taliđ mig vera sterkan varnarmann og lagt mig fram um ađ skila góđri varnarvinnu ţegar ég spilađi framarlega á vellinum. Ţađ á ţví vel viđ mig ađ spila sem hafsent ţó hámarkshrađi minn hafi lćkkađ umtalsvert. Mađur fer langt á góđum leikskilning og virkum talanda."

„Kári er međ hörkuliđ og reyndust okkur virkilega erfiđir. Ég steig nokkur feilspor en sem betur fer ţá bökkuđum viđ allir hver annan upp ţegar á reyndi, sérstaklega eftir ađ viđ misstum brimbrjótinn okkar af velli međ rautt."

„Tveir erfiđir leikir"
Ţessi deild, 2. deildin er ótrúlega spennandi. Völsungur er í fjórđa sćti ţegar tvćr umferđir eru eftir. Liđiđ er tveimur stigum á eftir tveimur efstu liđunum, Aftureldingu og Gróttu. Völsungur á eftir ađ spila viđ tvö liđ sem eru ađ berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttunni, Höttur og Tindastóll.

„Deildin er alveg hrikalega skemmtileg og fullt af flottum liđum og leikmönnum. Gćđin hafa komiđ mér á óvart."

„Ţađ er allt enn opiđ á toppi sem á botni, ţađ verđur háspenna allt til enda. Toppliđin eiga til ađ mynda öll erfiđa leiki eftir og svo eru Leiknir F., Höttur og Tindastóll í harđri baráttu viđ botninn. Svona spenna á ađ ýta viđ stuđningsmönnum ţessara liđa og skila fleirum á völlinn. Trúi ekki öđru en ađ ţađ verđi vel mćtt á leiki í 2. deildinni nćstu tvćr helgar."

„Nćsti leikur okkar er heimaleikur á móti Hetti, algjör úrslitaleikur fyrir okkur ţar sem viđ erum í ţeirri stöđu ađ ţurfa sigur í Inkasso-baráttunni. Leikur ţar sem allt er undir. Ég trúi ţví ađ menn séu í fótbolta til ađ spila sem flesta leiki af ţessum toga. Ţess vegna treysti ég ţví ađ strákarnir mćti sterkir til leiks og taki stigin ţrjú."

„Ţađ sama gildir um leikinn á móti Tindastól á Króknum sem mun eins og Höttur selja sig dýrt í baráttunni um öruggt sćti í deildinni. Ţetta eru tveir erfiđir leikir," sagđi Baldur ađ lokum.

Leikmađur 1. umferđar: Adam Örn Guđmundsson - Fjarđabyggđ
Leikmađur 2. umferđar: Páll Sindri Einarsson - Kári
Leikmađur 3. umferđar: Ásgeir Kristjánsson - Völsungur
Leikmađur 4. umferđar: Milos Ivankovic - Huginn
Leikmađur 5. umferđar: Ásgeir Kristjánsson - Völsungur
Leikmađur 6. umferđar: Brynjar Kristmundsson - Ţróttur V.
Leikmađur 7. umferđar: Daniel Badu - Vestri
Leikmađur 8. umferđar: Brynjar Árnason - Höttur
Leikmađur 9. umferđar: Hafliđi Sigurđarson - Afturelding
Leikmađur 10. umferđar: Stefan Antonio Lamanna - Tindastóll
Leikmađur 11. umferđar: Kristófer Melsteđ - Grótta
Leikmađur 12. umferđar: Elvar Baldvinsson - Völsungur
Leikmađur 13. umferđar: Pétur Bjarnason - Vestri
Leikmađur 14. umferđar: J.C. Mack - Vestri
Leikmađur 15. umferđar: Mykolas Krasnovskis - Leiknir F.
Leikmađur 16. umferđar: Loic Ondo - Afturelding
Leikmađur 17. umferđar: Pétur Theodór Árnason - Grótta
Leikmađur 18. umferđar: Alexander Örn Kárason - Kári
Leikmađur 19. umferđar: Andri Freyr Jónasson - Afturelding
2. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding 21 12 6 3 55 - 26 +29 42
2.    Grótta 21 13 3 5 50 - 28 +22 42
3.    Vestri 21 12 5 4 40 - 16 +24 41
4.    Völsungur 21 12 4 5 43 - 28 +15 40
5.    Kári 21 12 2 7 45 - 42 +3 38
6.    Ţróttur V. 21 8 6 7 33 - 30 +3 30
7.    Fjarđabyggđ 21 8 4 9 26 - 29 -3 28
8.    Víđir 21 6 5 10 28 - 33 -5 23
9.    Höttur 21 5 6 10 30 - 46 -16 21
10.    Tindastóll 21 6 3 12 25 - 51 -26 21
11.    Leiknir F. 21 4 7 10 28 - 36 -8 19
12.    Huginn 21 1 3 17 13 - 51 -38 6
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía