banner
fim 13.sep 2018 15:47
Elvar Geir Magnússon
Bjarni Ben fékk áritađa Stjörnutreyju
watermark Bjarni Ben verđur á Laugardalsvelli á laugardag.
Bjarni Ben verđur á Laugardalsvelli á laugardag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra bíđur spenntur eftir bikarúrslitaleiknum á laugardaginn.

Bjarni er mikill Stjörnumađur enda fyrrum leikmađur félagsins. Stjarnan og Breiđablik eigast viđ í úrslitum í ár.

Bjarni segir ađ framundan sé risastór dagur í sögu Stjörnunnar en liđiđ hefur aldrei unniđ bikarmeistaratitilinn í karlaflokki.

Kjartan Atli Kjartansson hefur veriđ međ skemmtileg innslög fyrir Stjörnuna í ađdraganda leiksins en hann kíkti á Bjarna Ben og gaf honum treyju áritađa af leikmönnum liđsins. Sjáđu innslagiđ hér ađ neđan.


Sjá einnig:
Rúnar Páll: Bikar sem vantar í Garđabćinn
Ţóroddur Hjaltalín dćmir úrslitaleikinn
Ţrír Blikar glíma viđ meiđsli í ađdraganda bikarúrslitaleiksins
Láttu vađa - Spurningaleikur
Óli Stefán um úrslitaleikinn: Ólíkir leikstílar
Dćmdu hverjir eru betri
Leiđin í úrslitaleikinn
Spurningin
Hvor fer fyrr frá Man Utd?


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía