banner
fim 13.sep 2018 17:00
Magnús Már Einarsson
Chievo međ tvö stig í mínus í Serie A
Chievo fagnar marki.
Chievo fagnar marki.
Mynd: NordicPhotos
Chievo er međ tvö stig í mínus í Serie A eftir ađ ţrjú stig voru tekin af liđinu í dag.

Chievo var međ eitt stig eftir ţrjá leiki en liđiđ er nú á botninum međ tvö stig í mínus.

Félaginu var refsađ fyrir ađ ljúga til um kaupverđ á leikmönnum í félagaskiptum frá Cesena.

Chievo var einnig sektađ um 200 ţúsund evrur auk ţess sem Luca Campedelli forseti félagsins var settur í ţriggja mánađa bann.

Chieva hefur ţegar gefiđ út ađ refsingunni verđi áfrýjađ.

Cesena slapp viđ refsingu ţar sem félagiđ varđ gjaldţrota í sumar og ţurfti ađ hefja leik í Serie D.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía