banner
fim 13.sep 2018 14:23
Elvar Geir Magnússon
Eitrađ fyrir rússneskum mótmćlanda?
Dejan Lovren, varnarmađur króatíska landsliđsins, ađstođar viđ ađ koma Pyotr Verzilov af vellinum.
Dejan Lovren, varnarmađur króatíska landsliđsins, ađstođar viđ ađ koma Pyotr Verzilov af vellinum.
Mynd: NordicPhotos
Pyotr Verzilov, rússneskur mađur sem hljóp inn á völlinn og truflađi úrslitaleik HM í sumar, liggur ţungt haldinn á sjúkrahúsi. Grunur leikur á ađ honum hafi veriđ byrlađ eitur.

Fjórir einstaklingar, íklćddir gamaldags lögreglubúningum, hlupu inn á völlinn í sumar í mótmćlum sem voru skipulögđ af pönkhljómsveitinni Pussy Riot. Međ gjörningnum vildu međlimir hljómsveitarinnar mótmćla lögregluofbeldi og ólöglegum handtökum í Rússlandi.

Sagt er ađ á ţriđjudag hafi Verzilov kvartađ yfir ţví ađ vera ađ missa sjónina, hann hafi síđan átt erfitt međ ađ tjá sig og ekki getađ gengiđ.

Eiginkona hans er Nadezhda Tolokonnikova sem er í Pussy Riot og var dćmd í tveggja ára fangelsi 2012 fyrir mótmćli í dómkirkju í Moskvu.

Tolokonnikova sagđi á Twitter ađ mögulega hafi veriđ eitrađ fyrir eiginmanni sínum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches