fim 13.sep 2018 19:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Ferguson vildi fá Gundogan til United
Ferguson hefđi keypt Gundogan á sínum tíma ef hann hefđi haldiđ áfram.
Ferguson hefđi keypt Gundogan á sínum tíma ef hann hefđi haldiđ áfram.
Mynd: NordicPhotos
Illkay Gundogan var eitt ađalskotmark Sir Alex Ferguson áđur en hann hćtti sem knattspyrnustjóri hjá félaginu áriđ 2013, samkvćmt Rene Meulensteen.

Ferguson hćtti sem stjóri United eftir ađ hafa stýrt liđinu til síns 13. úrvalsdeildartitils tímabiliđ 2012-13. Frábćrt tímabil ţar sem Robin Van Persie skorađi 26 mörk auk ţess sem Paul Scholes spilađi sitt síđasta tímabil.

Meulensteen var í ţjálfaraliđi undir stjórn Ferguson á ţessum tíma og hefur viđurkennt ađ Gundogan sem ţá spilađi fyrir Borussia Dortmund var á óskalistanum sem eftirmađur fyrir Paul Scholes.

Ef Fergie hefđi haldiđ áfram ţá hefđi hann bćtt viđ meiri gćđum, líklega meiri orku. Ég myndi ekki segja ađ ţetta hafi veriđ gamall hópur, ţetta var ţroskađur hópur,” sagđi Meulensteen.

Ég er viss um ađ ef Fergie hefđi veriđ áfram ţá hefđi jafnvćgiđ veriđ til stađar og United hefđi keppt um titilinn aftur. Viđ vorum ađ horfa til Gundogan frá Dortmund og Marco Reus á ţessum tíma. Viđ horfđum til Gundogan, einhvers sem var svipađur og Scholes, sem gćti komiđ boltanum á hreyfingu, hugsađ snöggt og vćri međ tempó.”
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches