banner
fim 13.sep 2018 11:30
Magnús Már Einarsson
Friđrik Dór međ fyndna sögu - Hćtti í boltanum og fór í tónlist
watermark Friđrik Dór spilađi upp alla yngri flokkana međ FH.
Friđrik Dór spilađi upp alla yngri flokkana međ FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hörđur Snćvar Jónsson
Tónlistarmađurinn vinsćli Friđrik Dór Jónsson segir frá ţví í hlađvarpsţćttinum „Millivegurinn" hvernig fótboltaferill hans endađi. Arnór Sveinn Ađalsteinsson leikmađur KR og Bergsveinn Ólafsson leikmađur Fjölnis eru stjórnendur hlađvarpsţáttarins.

Friđrik Dór lagđi skóna á hilluna sumariđ 2009 og snéri sér í kjölfariđ af tónlistinni.

Friđrik Dór spilađi upp alla yngri flokkana hjá FH en tók sér síđan eins árs frí eftir ađ hafa klárađ 2. flokk. Hann ákvađ fyrir sumariđ 2009 ađ reyna ađ komast ađ í leikmannahópi FH.

„Ég hringdi í Heimi Guđjóns. FH var á ţessum tíma langbesta liđiđ á landinu. Tryggvi Guđmunds og allir ţessir gćar voru í liđinu. Ég spurđi hvort ég gćti ekki byrjađ aftur ađ ćfa međ ţeim. Af óskiljanlegum ástćđum sagđi Heimir: 'Jú jú, komdu bara.' Á ţessum tíma var ég örugglega orđinn sjö kílóum of ţungur til ađ vera međ meistaraflokki í Pepsi-deild," segir Friđrik og hlćr.

„Ég klárađi undirbúningstímabiliđ međ FH. Undir lok undirbúningstímabilsins átti ég hressandi spjall viđ Heimi. Hann sagđi ađ ţađ vćri ekki framtíđ fyrir mig hjá félaginu. 'Ţú ert ekki mjög snöggur. Ţú gćtir veriđ betri á boltann,' sagđi hann. Ţađ vantađi eitthvađ upp á hjá kallinum í öllum ţáttum leiksins."

„Framkvćmdastjóri félagsins á ţessum tíma var Pétur Stephensen sem er mikill meistari. Hann sagđi mér ađ ÍR-ingar sem Laugi Bald var ađ ţjálfa vildu ólmir fá mig. Ég fór ţangađ og ćfđi og ćfđi. Mér fannst ég eki vera mikiđ verri en margir ţarna en var af einhvejrum ástćđum aldrei í hóp. Eftir fjórar vikur spurđi ég Lauga hvađ vćri í gangi. Ţá sagđi hann 'Ég skil ekki af hverju ţú komst hingađ.' Ţá var Pétur bara ađ ljúga ađ mér, hann vildi bara losa kallinn,"
sagđi Friđrik og skellihló.

„Ţetta eru tvö eftirminnilegustu spjöll sem ég hef átt. Bćđi viđ Heimi og Lauga. Ţarna nennti ég ţessu ekki mikiđ lengur," sagđi Friđrik um fótboltaferil sinn.

Í kjölfariđ ákvađ Friđrik Dór ađ hella sér út í tónlistina en hann gaf út lagiđ „Hliđ viđ hliđ" nokkrum vikum síđar. Síđan ţá hefur hann sent frá sér marga smelli sem hafa slegiđ í gegn.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía