banner
fim 13.sep 2018 21:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Liverpool ađ fara í hrikalega erfiđa dagskrá
Ţađ ţarf allt ađ vera upp á 10 hjá Klopp og félögum nćstu vikurnar.
Ţađ ţarf allt ađ vera upp á 10 hjá Klopp og félögum nćstu vikurnar.
Mynd: NordicPhotos
Liverpool á svakalega leikjadagskrá framundan en liđiđ verđur í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni sem og meistaradeildinni á nćstu vikum.

Liverpool er búiđ ađ vera á fljúgandi siglingu í upphafi leiktíđar og eru margir stuđningsmenn liđsins bjartsýnir á ađ félagiđ standi uppi sem sigurvegarar í ensku úrvalsdeildinni í vor.

Liverpool á hinsvegar hrikalega erfiđa dagskrá framundan í ensku úrvalsdeildinni ţar sem liđiđ fer međal annars tvisvar til Lundúna til ţess ađ mćta Tottenham annarsvegar og Chelsea hinsvegar. Ţá mun Manchester City einnig koma í heimsókn á Anfield. Ađeins einn leikur virđist vera auđvelt ađ spá fyrir um en ţađ er viđureign Liverpool og Southampton.

Hlutirnir eru engu skárri í Meistaradeild Evrópu ţar sem leikir gegn Napoli og PSG eru framundan. Auk ţess mun Liverpool mćta Chelsea í deildarbikarnum. Dagskráin á nćstunni er ţví allt ađ martrađarkennd og ţađ er deginum ljósara ađ Jurgen Klopp og félagar ţurfa ađ halda rétt á spöđunum nćstu vikur ef félagiđ vill eiga möguleika á ţví ađ sigra titla á ţessu tímabili.

Dagskrá liđsins á nćstunni má finna hér ađ neđan.

15 Sep Tottenham (útileikur, enska úrvalsdeildin)

18 Sep PSG (Heima, Meistaradeild Evrópu)

22 Sep Southampton (Heima, enska úrvalsdeildin )

26 Sep Chelsea (Heima, Deildarbikarinn)

29 Sep Chelsea (útileikur, enska úrvalsdeildin)

3 Oct Napoli (Útileikur, meistararadeild Evrópu)

7 Oct Manchester City (Heima, Enska úrvalsdeildin)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches