banner
fim 13.sep 2018 18:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Manchester City brýtur 500 milljón punda tekjumúrinn
Guardiola hjálpar City ađ moka inn pening.
Guardiola hjálpar City ađ moka inn pening.
Mynd: NordicPhotos
Manchester City hefur fylgt á eftir andstćđingum sínum í Manchester United og hefur nú skráđ tekjur upp á 500 milljónir punda í ársskýrslu sinni fyrir tímabiliđ 2017-18.

City skilađi auk ţess hagnađi fjórđa áriđ í röđ og er međ launa-tekju hlutfall upp á 52%. City var međ tekjur upp á 473.4 milljónir punda tímabiliđ 2016-17 en er nú annađ félagiđ sem skilar rúmlega 500 milljón punda tekjum.

Manchester United tókst ţađ fyrst enskra liđa áriđ 2016 ţegar tekjur félagsins voru 581.2 milljónir punda. City er auk ţess fimmta liđiđ í Evrópu sem afrekar slíkt en auk Manchester liđanna tveggja eru Real Madrid, Barcelona, Bayern Muncen í ţeim hópi.

Inni á vellinum náđi liđiđ frábćrum árangri og náđi 100 stigum er ţeir lyftu enska titlinum. Stjórnarformađur City, Khaldoon Al Mubarak er stoltur af árangrinum.

Tímabiliđ 2017-18 fer í sögubćkurnar vegna ţess ótrúlega fótbolta sem viđ urđum vitni ađ. Viđ erum full af stolti vegna ţeirrar hörđu vinnu sem Pep Guardiola, leikmennirnir og starfsmenn leggja á sig, ” sagđi Khaldoon Al Mubarak.

Okkar markmiđ er ađ sjálfsögđu ađ byggja á árangri síđasta árs. Viđ viljum alltaf gera betur.”

City mćtir nýliđum Fulham á laugardaginn en bćđi liđ hafa byrjađ tímabiliđ ágćtlega.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches