fim 13.sep 2018 23:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Pottechino útilokar ekki nýjan samning fyrir Alderweireld
Alderweireld var á Íslandi međ landsliđi Belgíu.
Alderweireld var á Íslandi međ landsliđi Belgíu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham hefur ekki útilokađ ađ Toby Alderweireld samţykki nýjan samning hjá félaginu.

Framtíđ belgíska varnarmannsins virtist vera komin á hreint eftir ađ hann var settur í frystinn í lok síđasta tímabils og mistókst ađ skrifa undir nýjan samning. Alderweireld var hinsvegar áfram hjá félaginu í sumar ţrátt fyrir áhuga frá liđa líkt og Manchester United, Bayern Munic og PSG.

Alderweireld hefur komiđ sér aftur í byrjunarliđ Tottenham og sagđi í viđtali í vikunni ađ hann vildi aldrei yfirgefa félagiđ.

Ţegar félagskiptaglugginn lokađi í Englandi og Evrópu held ég ađ viđ höfum bara haldiđ áfram. Ég tala aldrei um ađstćđur sem eru kannski já og kannski nei, sem félagiđ er ađ eiga viđ. Í slíkum ađstćđum er ţađ ekki mitt starf ađ tala um einstaka tilfelli,” sagđi Pottechino.

Ég held ađ ţađ sé skýrt, ekki bara í ţessu tilfelli ađ ţegar eitthvađ gerist munum viđ koma fréttunum til skila eins fljótt og hćgt er. Ég ćtla ekki ađ tala um einstaka tilfelli. Ţađ mun ekki hjálpa neinum.”
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches