fim 13.sep 2018 20:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Puel ekki viss hvort ađ Maguire sé međ klásúlu í samningi sínum
Puel er ekki mikiđ ađ velta sér upp úr smáatriđum í nýjum samningi Maguire.
Puel er ekki mikiđ ađ velta sér upp úr smáatriđum í nýjum samningi Maguire.
Mynd: NordicPhotos
Claude Puel, knattspyrnustjóri Leicester City segist ekki vita hvort ađ Harry Maguire hafi klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleyft ađ fara fyrir ákveđna upphćđ.

Enski landsliđsmađurinn virđist hafa veriđ á óskalista hjá Manchester United í sumar en skrifađi undir nýjan fimm ára samning viđ Leicester síđasta sunnudag.

Maguire segir ađ hann hafi ákveđiđ ađ virđa ákvörđun sem eigendur Leicester tóku um ađ halda honum en svo virđist sem United muni áfram vera á höttunum eftir ţjónustu kappans.

Puel segist sjálfur ekki hafa hugmynd um ţađ hvort ađ einhver klásúla sé í samningi leikmannsins.

Ég veit ekki hvernig samningurinn er nákvćmlega. Ég get bara sagt ađ ég hef góđa tilfinningu fyrir allan klúbbinn og fyrir stuđningsmennina. Samingurinn sýnir metnađinn hjá félaginu, eigendunum og fyrir stuđningsmennina er ţetta gott upp á framtíđina,” sagđi Puel.

Viđ héldum okkar besta leikmanni og ţetta er góđur hlutur ţví nú getum viđ haldiđ áfram ađ bćta okkur. Harry veit um hćfileika sína og mikilvćgi fyrir félagiđ.”
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches