banner
fim 13.sep 2018 20:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Sautján ára strákur velur föt fyrir Pogba, Özil og fleiri stjörnur
Sam Morgan er orđin eitt helsta tískugúrú fyrir knattspyrnumenn.
Sam Morgan er orđin eitt helsta tískugúrú fyrir knattspyrnumenn.
Mynd: Samsett
De Bruyne og Kyle Walker eru á međal Viđskiptavina Morgan.
De Bruyne og Kyle Walker eru á međal Viđskiptavina Morgan.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ eru ekki margir 17 ára strákar sem geta státađ sig af ţví ađ hafa fengiđ 'SOS' símtal frá Paul Pogba um ađ ađstođa hann í París ađeins nokkrum dögum eftir ađ hann sigrađi heimsmeistaramótiđ.

Hinn ungi Sam Morgan starfar sem ráđgjafi fyrir allar helstu stjörnurnar og ađstođar ţá viđ ađ klćđast nýjustu tísku. Ferill hans hefur veriđ upp á viđ eftir ađ hann hjálpađi Mesut Özil međ jakkann sem han klćddist ţegar hann skrifađi undir nýjan samning viđ Arsenal.

Hann er nú orđinn svo vinsćll međ fótboltaleikmanna ađ Pogba, Özil, Alexandre Lacazette, Kevin De Bruuyne, Benjamin Mendy og Kyle Walker-Peters eru allir hluti af kúnnahópi hans.

Tveimur dögum eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins tók ég Eurostar til Parísar međ fullt af Gucci jökkum og 'vintage' gleraugum. Svo fór ég út úr lestinni, beint upp á liđshóteliđ ţví ţar höfđu ţeir allir veriđ nóttina áđur međ forsetanum,” sagđi Sam í viđtali viđ BBC.

Sam hefur notađ nokkuđ óhefđbundnar ađferđir til ţess ađ fá nýja viđskiptavini og eru samskipti hans og Kevin De Bruyne gott dćmi um ţađ.

Ađ spila Fortnite er brjálađ ţví ţađ hefur gefiđ mér svo marga viđskiptavini óvart. Til dćmis, De Bruyne. Ég var ađ spila Fortnite međ Kevin og áđur en ég vissa af var hann farinn ađ spyrja um nokkra hluti og ég var hjá honum tveimur dögum síđar,” sagđi Sam.

Tölvuleikurinn Fortnite hefur veriđ frábćr stađur til ţess ađ hitta á ađrar fótboltastjörnur međ auđveldu fjölspilunarsniđi. Ég hef veriđ ađ spila međ Harry Kane, Jordon Pickford og svo margir leikmenn hafa orđiđ viđskiptavinir hjá mér út af Fortnite. ”
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches