banner
fim 13.sep 2018 15:00
Magnús Már Einarsson
Vignir framlengir viđ FH
watermark Vignir Jóhannesson.
Vignir Jóhannesson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Vignir Jóhannesson, markvörđur FH, skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ félagiđ.

Vignir hefur veriđ varamarkvörđur FH undanfarin tvö ár eftir Gunnari Nielsen.

Gunnar, sem er landsliđsmarkvörđur Fćreyja, verđur samningslaus eftir tímabiliđ en hann hefur ekki gengiđ frá nýjum samningi viđ FH.

Í fyrra spilađi Vignir fimm leiki međ FH en í ár hefur hann leikiđ einn leik í Mjólkurbikarnum.

Vignir er uppalinn hjá Breiđabliki en hann lék međ bćđi Selfossi og Njarđvík áđur en hann gekk til liđs viđ FH fyrir tćpum tveimur árum.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches