banner
fim 13.sep 2018 21:38
Inglfur Pll Inglfsson
Yfirlsing fr Tufa: Lifi fyrir KA
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Svar Geir Sigurjnsson
Srdjan Tufegdzic, jlfari KA tilkynnti fyrr dag a hann myndi htta me lii a tmabilinu loknu og hefur framhaldinu sent fr sr tilkynningu til stuningsmanna KA.

Slt KA-flk

Eftir fund me stjrn knattspyrnudeildar gr, var tekin sameiginleg kvrun um a g ver ekki jlfari KA nsta ri, annig a 13 ra fer mn hj essu frbra flagi er enda.

egar g horfi til baka, geng g mjg stoltur fr bori. Yfir 100 leikir sem leikmaur, jlfari allra yngri flokka karla og kvenna fr sjunda og upp meistaraflokk, astoarjlfari mfl 3 r og endanum aaljlfari mfl 3 r.

llum essum strfum gaf g alltaf allt sluna til a KA sem flag myndi vaxa og vera um lei betra flag og annig taka skref fram vi.

A vera jlfari mfl. var draumur minn mrg r og etta er bi a vera strkostlegur tmi.
Draumurinn var a koma mnu flagi deild eirra bestu eftir alltof langa fjarveru meal eirra bestu. Strax mnu fyrsta ri sem aaljlfari lisins tkst a og tk vi a verkefni a ba til stugt rvalsdeildaflag. Ekkert gleur mig meira en a sj a vi KA erum komin ann sta a vera stt vi a leikir mti flgum eins og Val og FH enda me jafntefli. Ekki er langt san vi vorum a glma vi flg eins og Tindastl, Htt, Huginn ofl. og tapa ar stigum. a er v gott a sj menn svekkta eftir jafntefli mti sterkustu lium landsins.

Undanfarin r hfum vi unni marga flotta sigra innan sem utan vallar og er g stoltur yfir v a KA s aftur komi ann stall a vera meal fremstu flaga landinu.

essum tma hafa fjrtn leikmenn spila sinn fyrsta Pepsi-deildarleik, ar af ellefu sem eru uppaldir flaginu. Sasta rsin hnappagati er svo a KA dag rj fulltra sasta landslishp U21 karla.

endanum langar mig a akka stjrn, framkvmdastjra, starfsflki flagsins, yngriflokkari, ikendum og foreldrum eirra fyrir frbrt samstarf ll essi r. Einnig ver g a akka stuningsmnnum KA fyrir frbrt samstarf og geggjaan stuning sustu r, fyrir a ver g vinlega akkltur.

jlfarateyminu mnu eim skari Braga, Eggert Sigmunds, Srdjan Rajkovic, Petar Ivancic, nnu Birnu og Helga Steinari akka g fyrir frbrt samstarf, frnfsi og samvinnu. A lokum vil g akka leikmnnum mnum fyrir allt sem vi hfum gert saman sustu r, a er klrlega eim a akka a g er betri jlfari dag en fyrir nokkrum rum san.

Takk krlega fyrir mig.

g er jlfari og stefni v a vera jlfari nstu 40 r, hvort sem a er slandi ea erlendis. a kemur ljs.

ska ykkur llum og KA alls hins besta framtiinni.

fram KA. Lifi fyrir KA.

Tfa
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches