banner
fim 13.sep 2018 21:38
Ingólfur Páll Ingólfsson
Yfirlýsing frá Tufa: Lifi fyrir KA
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Srdjan Tufegdzic, ţjálfari KA tilkynnti fyrr í dag ađ hann myndi hćtta međ liđiđ ađ tímabilinu loknu og hefur í framhaldinu sent frá sér tilkynningu til stuđningsmanna KA.

Sćlt KA-fólk

Eftir fund međ stjórn knattspyrnudeildar í gćr, ţá var tekin sameiginleg ákvörđun um ađ ég verđ ekki ţjálfari KA á nćsta ári, ţannig ađ 13 ára ferđ mín hjá ţessu frábćra félagi er á enda.

Ţegar ég horfi til baka, ţá geng ég mjög stoltur frá borđi. Yfir 100 leikir sem leikmađur, ţjálfari allra yngri flokka karla og kvenna frá sjöunda og upp í meistaraflokk, ađstođarţjálfari mfl í 3 ár og á endanum ađalţjálfari mfl í 3 ár.

Í öllum ţessum störfum ţá gaf ég alltaf allt í söluna til ađ KA sem félag myndi vaxa og verđa um leiđ betra félag og ţannig taka skref fram á viđ.

Ađ vera ţjálfari mfl. var draumur minn í mörg ár og ţetta er búiđ ađ vera stórkostlegur tími.
Draumurinn var ađ koma mínu félagi í deild ţeirra bestu eftir alltof langa fjarveru međal ţeirra bestu. Strax á mínu fyrsta ári sem ađalţjálfari liđsins tókst ţađ og ţá tók viđ ţađ verkefni ađ búa til stöđugt úrvalsdeildafélag. Ekkert gleđur mig meira en ađ sjá ađ viđ í KA erum komin á ţann stađ ađ vera ósátt viđ ađ leikir á móti félögum eins og Val og FH enda međ jafntefli. Ekki er langt síđan viđ vorum ađ glíma viđ félög eins og Tindastól, Hött, Huginn ofl. og tapa ţar stigum. Ţađ er ţví gott ađ sjá menn svekkta eftir jafntefli á móti sterkustu liđum landsins.

Undanfarin ár höfum viđ unniđ marga flotta sigra innan sem utan vallar og er ég stoltur yfir ţví ađ KA sé aftur komiđ á ţann stall ađ vera međal fremstu félaga í landinu.

Á ţessum tíma hafa fjórtán leikmenn spilađ sinn fyrsta Pepsi-deildarleik, ţar af ellefu sem eru uppaldir í félaginu. Síđasta rósin í hnappagatiđ er svo ađ KA á í dag ţrjá fulltrúa í síđasta landsliđshóp U21 karla.

Á endanum langar mig ađ ţakka stjórn, framkvćmdastjóra, starfsfólki félagsins, yngriflokkaráđi, iđkendum og foreldrum ţeirra fyrir frábćrt samstarf öll ţessi ár. Einnig verđ ég ađ ţakka stuđningsmönnum KA fyrir frábćrt samstarf og geggjađan stuđning síđustu ár, fyrir ţađ verđ ég ćvinlega ţakklátur.

Ţjálfarateyminu mínu ţeim Óskari Braga, Eggert Sigmunds, Srdjan Rajkovic, Petar Ivancic, Önnu Birnu og Helga Steinari ţakka ég fyrir frábćrt samstarf, fórnfýsi og samvinnu. Ađ lokum vil ég ţakka leikmönnum mínum fyrir allt sem viđ höfum gert saman síđustu ár, ţađ er klárlega ţeim ađ ţakka ađ ég er betri ţjálfari í dag en fyrir nokkrum árum síđan.

Takk kćrlega fyrir mig.

Ég er ţjálfari og stefni ţví ađ vera ţjálfari nćstu 40 ár, hvort sem ţađ er á Íslandi eđa erlendis. Ţađ kemur í ljós.

Óska ykkur öllum og KA alls hins besta í framtiđinni.

Áfram KA. Lifi fyrir KA.

Túfa
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía