banner
fim 13.sep 2018 08:30
van Gujn Baldursson
Zamparini bst vi a Dybala fari janar
Mynd: NordicPhotos
Maurizio Zamparini, forseti Palermo, bst vi a Paulo Dybala yfirgefi Juventus janar. Zamparini og Dybala ekkjast fr tma Argentnumannsins hj Palermo, ar sem hann var rj r ur en hann tk stkki til Juve.

a er gfurlega mikil samkeppni um byrjunarlissti hj Juve, srstaklega eftir komu Cristiano Ronaldo, og hefur Dybala aeins fengi a spila 100 mntur fyrstu remur deildarleikjunum.

„Fyrir tveimur rum sendi g skilabo til Paulo og sagi honum a fara til Spnar um lei og hann gti, a er ekki sniugt a vera talska boltanum," sagi Zamparini vi RMC Sport.

„Fyrr ea sar mun hann fara spnska boltann vegna ess a Juventus arf pening. g er viss um a hann veri seldur janar."

Dybala kostai 36 milljnir punda fyrir remur rum og hefur vermiinn honum tvfaldast ea jafnvel refaldast fr komu hans til Juve.

„a eru mrg li sem hafa huga honum og hann hltur a fara. a er miki af frbrum leikmnnum hj Juventus og a geta ekki allir byrja leikina, en a eru mistk a geyma Dybala bekknum. g er ekki bara a segja etta v hann var hj Palermo.

„g man egar Ibrahimovic fr til Barcelona, hann hndlai ekki samkeppnina vi Messi og fr. Eitthva svipa gti gerst taf komu Cristiano hj Juventus."

Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga