Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 13. október 2018 18:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Breiðablik fer í Errea búninga
Breiðablik skiptir úr Jako yfir í Errea.
Breiðablik skiptir úr Jako yfir í Errea.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Knattspyrnudeild Breiðablik tilkynnti í dag að félagið hefði samið við Errea á Íslandi um að lið félagsins leiki í búningum frá Errea keppnistímabilin 2019-2022.

Samningurinn nær yfir búninga- æfinga- og frístundafatnað Breiðabliks. Breiðablik hefur hingað til leikið í búningum frá Jako en það mun nú breytast. Félaginu gekk vel í sumar en kvennalið félagsins sigraði Pepsi deild kvenna á meðan karlaliðið endaði í 2. sæti á Íslandsmótinu.




Athugasemdir
banner
banner
banner