Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 13. október 2018 19:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Low hefur stýrt flestum leikjum í sögu Þýskalands
Low hefur átt góða og slæma kafla sem þjálfari landsliðsins.
Low hefur átt góða og slæma kafla sem þjálfari landsliðsins.
Mynd: Getty Images
Hinn 58 ára gamli Joachim Low hefur stýrt þýska landsliðinu síðan árið 2006 og hefur nú bætt með sem Sepp Herberger hélt áður sem sá stjóri sem hefur stýrt flestum leikjum sem stjóri landsliðsins.

Low bætti metið í dag með því að stýra landsliðinu gegn Hollendingum í Þjóðadeildinni í kvöld. Leikurinn er númer 168 hjá Low við stjórnvölinn. Low var aðstoðarþjálfari Jurgen Klinsmann á heimseistaramótinu 2006 þar sem Þýskaland endaði í 3. sæti. Eftir mótið tók Low við stjórn og hefur náð frábærum árangri á 12 árum við stjórnvölinn.



Athugasemdir
banner
banner
banner