Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   lau 13. október 2018 18:17
Ingólfur Páll Ingólfsson
Þjóðadeildin: Noregur með sigur - Gíbraltar vann óvænt
Lars nældi í sinn fyrsta sigur í Þjóðadeildinni.
Lars nældi í sinn fyrsta sigur í Þjóðadeildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Nokkrum leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni og þar má helst nefna að Lars Lagerback og félagar í Noregi unnu sterkan sigur á Slóveníu á heimavelli.

Eina mark leiksins skoraði Ole Selnaes á 45. mínútu leiksins. Noregur sem spilar í C-deildinni er eftir leikinn í 2.sæti síns riðils með þrjú stig.

Í D-deild sigraði Gerorgía lið Andorra örruglega með þremur mörkum gegn engu. Lettland gerði jafntefli við Kasakstan og loks sigraði Gíbraltar lið Armeníu nokkuð óvænt með einu marki gegn engu. Öll úrslit og markaskora leiksins má sjá hér að neðan.

Noregur 1 - 0 Slóvenía
1-0 Ole Selnaes ('45 )

Georgía 3 - 0 Andorra
1-0 Valeri Kazaishvili ('33 )
2-0 Valeri Kazaishvili ('85 )
3-0 Jaba Kankava ('90 )
Rautt spjald:Marcio Vieira, Andorra ('90)

Lettland 1 - 1 Kasakstan
0-1 Baktiyor Zainutdinov ('16 )
1-1 Arturs Karasausks ('40 )

Armenía 0 - 1 Gíbraltar
0-1 Joseph Chipolina ('50 , víti)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner