fim 13. desember 2018 19:57
Arnar Helgi Magnússon
Evrópudeildin: Arnór og Jón Guðni fara áfram
Giroud skoraði frábært aukaspyrnumark.
Giroud skoraði frábært aukaspyrnumark.
Mynd: Getty Images
Arnór var í byrjunarliði Malmö
Arnór var í byrjunarliði Malmö
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Krasnodar fer áfram.
Krasnodar fer áfram.
Mynd: Getty Images
Tólf leikjum er nú lokið í Evrópudeildinni og línur endanlega farnar að skýrast. Síðari tólf leikir kvöldsins fara síðan af stað núna klukkan 20:00.

Arnór Ingvi og hans menn tryggðu sig áfram með frábærum útisgri á Beskitas. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Malmo en var tekinn útaf stuttu eftir sigurmarkið.

Jón Guðni Fjóluson og Krasnodar eru áfram þrátt fyrir að hafa steinlegið gegn Sevilla, 3-0.

Chelsea mætti Vidi í Ungverjalandi en heimamenn þurftu að ná betri úrslitum en Bate til þess að komast áfram. Það gerðist ekki en Bate vann sinn leik nokkuð örugglega.

Jafntefli varð niðurstaðan í leik Vidi og Chelsea en Willian og Olivier Giroud skoruðu mörk Chelsea í leiknum, bæði beint úr aukaspyrnu.

Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins og hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslit keppninnar.

G-riðill:
Villarreal 2 - 0 Spartak
1-0 Samuel Chimerenka Chukweze ('11 )
2-0 Karl Toko Ekambi ('48 )

Rapid 1 - 0 Rangers
1-0 Dejan Ljubicic ('84 )

Villareal og Rapid Wien í 32-liða úrslit

H-riðill:
Lazio 1 - 2 Eintracht Frankfurt
1-0 Joaquin Correa ('56 )
1-1 Mijat Gacinovic ('65 )
1-2 Sebastien Haller ('71 )

Marseille 1 - 3 Apollon Limassol
0-1 Anton Maglica ('8 , víti)
1-1 Florian Thauvin ('11 )
1-2 Anton Maglica ('30 )
1-3 Marios Stylianou ('56 )
Rautt spjald:Boubacar Kamara, Marseille ('8)

Lazio og Eintracht Frankfurt í 32-liða úrslit

I-riðill:
Besiktas 0 - 1 Malmo FF
0-1 Marcus Antonsson ('51 )
Rautt spjald:Ricardo Quaresma, Besiktas ('65)

Genk 4 - 0 Sarpsborg
1-0 Zinho Gano ('2 )
2-0 Joseph Paintsil ('5 )
3-0 Sander Berge ('64 )
4-0 Joseph Aidoo ('67 )

Genk og Malmö í 32-liða úrslit

J-riðill:
Sevilla 3 - 0 FK Krasnodar
1-0 Wissam Ben Yedder ('5 )
2-0 Wissam Ben Yedder ('10 )
3-0 Ever Banega ('49 , víti)
Rautt spjald:Cristian Ramirez, FK Krasnodar ('49)

Akhisar 0 - 0 Standard

Krasnodar og Sevilla í 32-liða úrslit

K-riðill:
Rennes 2 - 0 Astana
0-0 Benjamin Bourigeaud ('68 , Misnotað víti)
1-0 Ismaila Sarr ('68 )
2-0 Ismaila Sarr ('73 )

Dynamo K. 0 - 1 Jablonec
0-1 Martin Dolezal ('10 )

Dynamo Kiev og Rennes í 32-liða úrslit

L-riðill:
PAOK 1 - 3 BATE
0-1 Maksim Skavysh ('18 )
0-2 Nikolai Signevich ('42 , víti)
0-3 Nikolai Signevich ('45 )
1-3 Aleksandar Prijovic ('59 )
Rautt spjald:Nikolai Signevich, BATE ('61)

Vidi 2 - 2 Chelsea
0-1 Willian ('30 )
0-2 Ethan Ampadu ('32 , sjálfsmark)
1-2 Loic Nego ('56 )
1-3 Olivier Giroud ('75 )

Chelsea og Bate í 32-liða úrslit
Athugasemdir
banner
banner
banner