Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 14. febrúar 2019 10:59
Elvar Geir Magnússon
Warnock flýgur til Argentínu í jarðarför Sala
Mynd: Getty Images
Neil Warnock, stjóri Cardiff, mun fljúga til Argentínu og verða viðstaddur jarðarför Emiliano Sala á laugardaginn.

Með Warnock í för verður framkvæmdastjóri Cardiff, Ken Choo. Jarðarförin verður í bænum Progreso í Santa Fe en þar býr fjölskylda Sala.

Hinn 28 ára Sala hafði skrifað undir samning við Cardiff og var á leið frá Nantes þegar hann lést eftir flugslys yfir Ermarsundi.

Flogið verður með líkamsleifar Sala til Argentínu á föstudaginn

Sjá einnig:
Warnock: Sala hefði getað gert eitthvað sérstakt
Athugasemdir
banner
banner
banner