banner
miđ 14.mar 2018 06:00
Auglýsingar
Kia undirritar samstarf viđ Evrópudeildarinnar
Mynd: KIA
Kia verđur einn ađalsamstarfsađili Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu til nćstu ţriggja ára. Tilkynnt var um samstarfiđ formlega í dag en Kia hefur veriđ ötull styrktarađili UEFA undanfarin ár.

Evrópudeildin (Europa League) er fjölmennasta knattspyrnukeppni heims sem haldin er árlega en alls taka liđ frá 54 Evrópulöndum ţátt í keppninni. Evrópudeildin er jafnan talin nćst stćrsta keppni félagsliđa í knattspyrnu á eftir Meistaradeildinni. Kia mun láta UEFA fá 90 bíla til afnota fyrir hvern úrslitaleik keppninnar á nćstu ţremur árum. Bílarnir verđa notađir m.a. til ađ flytja dómara, starfsmenn og heiđursgesti.

Auk ţess munu Kia og UEFA halda úti í fyrsta skipti sérstakri bikarferđ ţar sem verđlaunagripur keppninnar, sjálfur Evrópudeildarbikarinn, verđur fluttur á milli landa og sýndur knattspyrnuáhugamönnum um alla Evrópu. Kia mun einnig bjóđa ungum knattspyrnuáhugamönnum um alla álfuna ađ taka ţátt í keppnum og eiga ţannig möguleika á ađ verđa boltakrakki eđa leiđa keppnisliđin inn á völlinn í Evrópudeildinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía