Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 14. mars 2019 16:00
Elvar Geir Magnússon
Heurelho Gomes leggur hanskana á hilluna
Gomes er hættur.
Gomes er hættur.
Mynd: Getty Images
Brasilíski markvörðurinn Heurelho Gomes ætlar að leggja hanskana á hilluna. Gomes er orðinn 39 ára og hefur verið hjá Watford síðan 2014.

Þar á undan var hann hjá Tottenham og PSV Eindhoven.

Gomes er nú varamarkvörður Watford, fyrir Ben Foster.


„Mér líður vel og tel mig geta haldið áfram í einhver ár í viðbót. En samt tel ég að þetta sé rétti tíminn til að snúa mér að öðru," segir Gomes.

„Ég var að pæla í að ljúka ferlinum í Brasilíu eða Hollandi en ég tel að sá tími sé floginn frá mér."


Athugasemdir
banner
banner
banner