Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   sun 14. apríl 2019 22:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gattuso: Þeir hafa allir verið meira en ég í ræktinni
Mynd: Getty Images
AC Milan vann 1-0 sigur á Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í gær og er í fjórða sæti deildarinnar.

Undir lok leiksins brutust út slagsmál á milli leikmanna úr báðum liðum.

Gennaro Gattuso, stjóri AC Milan, var óhræddur við að lenta í átökum þegar hann var leikmaður en núna er hann knattspyrnustjóri og viðhorf hans hefur breyst. Hann er líka orðinn nokkrum árum eldri.

„Ég meiddi mig þegar ég hljóp til að stöðva þetta," sagði Gattuso léttur eftir leikinn. „Það sem er mikilvægast er að þetta endaði þarna."

„Þegar ég var leikmaður þá æstist ég upp við svona, en núna sé ég þetta með öðruvísi augum. Ég er of gamall fyrir svona."

„Líka, ef ég fer eitthvað að slást þá lendi ég örugglega í vandræðum. Leikmennirnir hafa verið meira í ræktinni en ég."
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 32 16 7 9 57 38 +19 55
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 32 4 16 12 30 48 -18 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner