banner
lau 14.maí 2016 22:46
Magnús Már Einarsson
Andri Rúnar og Hlynur Örn í Grindavík (Stađfest)
watermark Andri Rúnar.
Andri Rúnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Grindavík hefur fengiđ framherjann Andra Rúnar Bjarnason á láni frá Víkingi R. og markvörđinn Hlyn Örn Hlöđverđsson á láni frá Breiđabliki.

Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindvíkinga, stađfesti ţetta í samtali viđ Fótbolta.net í kvöld.

Andri Rúnar er framherji sem kom til Víking R. frá BÍ/Bolungarvík fyrir síđasta tímabil.

Hinn 25 ára gamli Andri skorađi ţrjú mörk í tuttugu deildar og bikarleikjum međ Víkingi í fyrra. Hann kom inn á sem varamađur í tapi liđsins gegn Breiđabliki í gćrkvöldi.

Hlynur Örn er tvítugur markvörđur en hann var á láni hjá Tindastóli í 2. deildinni í fyrra.

Anton Ari Einarsson varđi mark Grindavíkur í sigrinum á Haukum í fyrstu umferđ Inkasso-deildarinnar en Valur kallađi hann til baka úr láni í vikunni. Hlynur á ađ fylla hans skarđ.

Grindavík heimsćkir Huginn í annarri umferđinni í Inkasso-deildinni á mánudag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches