banner
fim 14.jún 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Allegri viđurkennir ađ hafa neitađ Real Madrid
Mynd: NordicPhotos
Massimilano Allegri, stjóri Juventus, viđurkennir ađ hann hafi hafnađ Evrópumeisturum Real Madrid.

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hringdi í Allegri en sá ítalski var fljótur ađ gefa neikvćtt svar.

„Ég sagđi nei viđ Real Madrid," sagđi Allegri viđ Sky Sports á Ítalíu. „Ég gerđi ţađ er ég rćddi viđ Florentino Perez í símanum. Ég var búinn ađ lofa Juventus ađ vera áfram."

„Ég ţakkađi Florentino fyrir tilbođiđ en ég sagđi honum ađ ég gćti ekki samţykkt af virđingu viđ Juventus."

Allegri segir ađ nokkur önnur félög hafi sett sig í samband, en hann hafi gefiđ ţeim öllum sama svar og hann gaf Real Madrid.

Allegri gerđi Juventus ađ Ítalíumeisturum sjöunda áriđ í röđ á síđasta tímabili. Hann verđur áfram en Real Madrid er búiđ ađ ráđa Julen Lopetegui í stjórastarfiđ hjá sér. Tilkynnt var um ráđningu Lopetegui í gćr, en í gćrmorgun var hann rekinn sem landsliđsţjálfari Spánar tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM.

Sjá einnig:
Lopetegui lét ekki vita af viđrćđunum viđ Real
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía