banner
fim 14.jún 2018 10:22
Ívan Guđjón Baldursson
Griezmann greinir frá framtíđ sinni í dag
Powerade
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Heimsmeistaramótiđ byrjar í dag og er slúđurpakkinn smekkfullur. Ólíklegt er ađ slúđriđ muni slaka á yfir HM ţar sem félagaskiptaglugginn lokar fyrr en vanalega í ár.Tottenham er búiđ ađ bjóđa 15 milljónir í Jack Grealish, 22. Chelsea, Fulham og Leicester eru međal áhugasamra félaga. (Sky)

Antoine Griezmann mun greina frá framtíđ sinni í dag. Hann hefur veriđ sterklega orđađur viđ Barcelona. (Mundo Deportivo)

Burnley er nálćgt ţví ađ krćkja í Craig Dawson og Jay Rodriguez, sem féllu međ West Brom á síđasta tímabili, fyrir 28 milljónir punda. (Daily Mail)

Arsenal er nálćgt ţví ađ ganga frá kaupum á Bernd Leno, 26 ára markverđi Bayer Leverkusen. Hann kostar rúmlega 20 milljónir punda. (Sky)

Arsenal er einnig ađ krćkja í Lucas Torreira, 22 ára miđjumann Sampdoria, og Sokratis Papastathopoulos, 30 ára varnarmann Borussia Dortmund. (Evening Standard)

Paris Saint-Germain vill losa sig viđ Marco Verratti og er búiđ ađ bjóđa hann til Manchester United. (Calciomercato)

Brahim Diaz, 18 ára sóknarmađur Man City, er eftirsóttur af West Ham. Manuel Pellegrini hefur miklar mćtur á Diaz og vill fá hann á láni út tímabiliđ. (Sun)

Man Utd hefur áhuga á Jerome Boateng, 29 ára miđverđi Bayern. Karl-Heinz Rummenigge, framkvćmdastjóri Bayern, segir félagiđ vera reiđubúiđ til ađ selja Boateng fyrir rétta upphćđ. (Manchester Evening News)

Chancel Mbemba, 23 ára varnarmađur Newcastle, er búinn ađ samţykkja fjögurra ára samning hjá Porto. Portúgölsku meistararnir borga um 8 milljónir fyrir hann. (Mirror)

Umbođsmađur Mousa Dembele er mćttur til Ítalíu ţar sem hann er eftirsóttur af Juventus, Inter og Napoli. (Talksport)

Everton og West Ham eru ađ berjast um Issa Diop, 21 árs miđvörđ Toulouse. Diop kostar 25 milljónir. (Mirror)

Sadio Mane segist vera ánćgđur hjá Liverpool og vill ekki yfirgefa félagiđ, ţrátt fyrir orđróma um ađ Real Madrid hafi áhuga. (Salzburger Nachrichten).

Liverpool er ađ kaupa Nick Pope, 26 ára markvörđ Burnley. (90min)

Muhamed Besic, 25 ára miđjumađur Everton, gćti fariđ aftur til Middlesbrough á lánssamning. (Northern Echo)

Frank Lampard vill ólmur fá tvítuga varnarmanninn Jay Dasilva til Derby frá Chelsea. (Talksport)

Yacine Adli, 17, ćtlar ađ hafna Arsenal til ađ vera áfram hjá Paris Saint-Germain. (ESPN)

Real Madrid ţarf ađ bjóđa 60 milljónir evra (53m punda) til ađ kaupa Alisson, 25, frá Roma. (La Gazzetta dello Sport)

Napoli er tilbúiđ ađ lćkka verđmiđann á Maurizio Sarri til ađ hvetja Chelsea til ađ ráđa hann. Hann kostar nú 4.5 milljónir punda. (Mirror)

Marc-Andre ter Stegen, 27 ára markvörđur Barcelona, vill sjá Thiago Alcantara koma aftur til Barca. (Bild)

Roman Abramovich ţarf ađ taka mikilvćga ákvörđun á nćstu dögum. Hann getur rekiđ Antonio Conte og borgađ honum hátt upp í 9 milljónir í skađabćtur. Eđa leyft honum ađ stýra Chelsea út tímabiliđ, ţar til samningurinn rennur út. (Telegraph)

Rauđu djöflarnir eru enn á höttunum eftir vinstri bakverđi. Ţeir eru núna ađ horfa til Ryan Sessegnon, 18 ára bakvörđ Fulham, og Kieran Tierney, 21 árs bakvörđ Celtic. (Manchester Evening News)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía