fim 14.jún 2018 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
HM í dag - Ţessi veisla byrjar!
watermark Opnunarleikurinn er hérna.
Opnunarleikurinn er hérna.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ er komiđ ađ ţessu, Heimsmeistarakeppnin í fótbolta áriđ 2018 í Rússlandi byrjar í dag.

Opnunarleikurinn er kannski ekki sá leikur sem er hvađ mest spennandi í mótinu en ţađ er samt skemmtilegt ađ ţetta sé ađ byrja allt saman; ţessi fótboltaveisla sem mun standa yfir nćsta mánuđinn eđa svo.

Í opnunarleiknum í dag mćtast heimamenn í Rúslandi og Sádí-Arabía á Luzhniki-vellinum í Moskvu.

Ţetta er gríđarlega mikilvćgur fyrir bćđi liđ, sérstakelga Rússland sem er á heimavelli, pressan er á ţeim.

Leikurinn hefst 15:00 ađ íslenskum tíma og er sýndur beint á RÚV eins og allir ađrir leikir á mótinu.

Leikur dagsins:
15:00 Rússland - Sádí-Arabía (RÚV)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía