banner
fim 14.jún 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Verđur dýrastur í sögu Nottingham Forest
Joao Carvalho.
Joao Carvalho.
Mynd: NordicPhotos
Nottinham Forest, sem leikur í Championship-deildinni á Englandi, er ađ ganga frá kaupum á miđjumanninum Joao Carvalho frá Benfica fyrir 13 milljónir punda.

Sky Sports og ađrir enskir fjölmiđlar greina frá ţessu.

Carvalho verđur langdýrasti leikmađur í sögu Forest ef allt gengur eftir, en í augnablikinu er sóknarmađurinn Britt Assombalonga sá dýrasti í sögu félagsins. Hann var keyptur fyrir 6,2 milljónir punda frá Peterbrough sumariđ 2014.

Carvalho er 21 árs ađ aldri en hann hefur spilađ fyrir öll yngri landsliđ Portúgals, frá U15 upp í U21.

Liđsfélagi Carvalho hjá Benfica sóknarmađurinn Diogo Goncalves er líka á leiđinni til Forest. Hann kemur á láni út nćsta tímabil.

Umbođsmađur beggja leikmann er Jorge Mendes, sem hefur unniđ náiđ međ Wolves síđustu mánuđi.

Nottingham Forest endađi í 17. sćti Championship á ţessu tímabili.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía