Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   lau 14. júlí 2018 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
HM í dag - Leikurinn sem enginn vill spila
Lukaku mætir nokkrum liðsfélögum sínum hjá Manchester United.
Lukaku mætir nokkrum liðsfélögum sínum hjá Manchester United.
Mynd: Getty Images
Næst síðasti leikurinn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi er í dag, leikurinn um þriðja sætið á mótinu.

Í undanúrslitunum tapaði Belgía fyrir Frakklandi og degi síðar tapaði England fyrir Króatíu. Þessi lið mætast í dag í Sankti Pétursborg í leiknum sem enginn vill spila, leiknum um þriðja sætið.

Leikurinn í dag hefst klukkan 14:00.

Það er spurning hvort þjálfararnir geri einhverjar breytingar og leyfi þeim sem minna hafa spilað á mótinu að spila þennan leik. Það kemur allt í ljós á eftir.

Leikur dagsins:
14:00 Belgía - England (Sankti Pétursborg)
Athugasemdir
banner
banner