banner
fös 14.sep 2018 15:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Arnar Sveinn spáir í 21. umferđ í Inkasso-deildinni
watermark Arnar Sveinn Geirsson.
Arnar Sveinn Geirsson.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
watermark HK og ÍA eru svo gott sem komin í Pepsi-deildina. Ef spá Arnars rćtist ţá tryggja bćđi liđ sig upp í Pepsi.
HK og ÍA eru svo gott sem komin í Pepsi-deildina. Ef spá Arnars rćtist ţá tryggja bćđi liđ sig upp í Pepsi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ eru tvćr umferđir eftir af Inkasso-ástríđunni. Arnar Sveinn Geirsson, leikmađur Vals, tók ţađ verkefni ađ sér ađ spá í 21. umferđina.

Öll 21. umferđin fer fram á morgun, laugardag, klukkan 14:00.Magni 2 - 1 Fram
Magni hefur átt erfitt uppdráttar og ekki unniđ leik síđan í byrjun ágúst. Ţeir eru međ bakiđ upp viđ vegg á međan Fram siglir lygnan sjó. Magnađir Magnamenn munu kreista fram ţrjú mikilvćg stig međ 2-1 sigri gegn Fram.

Selfoss 0 - 2 ÍA
Tímabiliđ hjá Selfossi hefur veriđ erfitt og ţví miđur held ég ađ ţar verđi engin breyting á. Ţetta endanlega fór hjá ţeim ţegar ţeir gerđu ekki allt sem í sínu valdi stóđ til ţess ađ sannfćra Hafţór Ţrastarson um ađ klára tímabiliđ. ÍA liđiđ virkilega sterkt og munu Einar Logi og Hallur Flosa sjá til ţess ađ stigin ţrjú fara upp á Skipaskaga.

Víkingur Ó. 3 - 1 Njarđvík
Ólsarar eru hrikalega sterkir heima og međ nýja teppiđ verđur ţetta aldrei spurning. Mínir menn munu gera lokaatlögu ađ Pepsi sćti og vinna öruggan 3-1 sigur. Ef ţeir vilja hreint lak ţurfa ţeir ađ ná í Einar Hjörleifsson út á sjó og planta honum á milli stanganna.

Ţróttur R. 1 - 1 Ţór
Ţrótti gengiđ illa síđustu vikurnar og tapađ síđustu tveimur leikjum sínum á međan Ţór vann góđan sigur í síđustu umferđ. Ţađ er ţó áhyggjuefni fyrir Ţórsara ađ Gísli Páll fór meiddur útaf í byrjun september og óvíst er međ ţátttöku hans í ţessum leik og gćti ţađ spilađ mikiđ inn í úrslit ţessa leiks. Ég segi ađ ţetta verđi 1-1 jafntefli sem bćđi liđ munu ađ lokum sćtta sig viđ.

Leiknir R. 2 - 2 Haukar
Ţađ verđur bođiđ upp á markasúpu í Breiđholtinu. Leiknismenn hafa veriđ á fínu skriđi og unniđ síđustu tvo leiki en Haukarnir vilja endanlega tryggja sćti sitt í Inkasso. Bćđi liđ fara í leikinn til ţess ađ vinna hann, en munu á endanum taka eitt stig hvort í miklum markaleik.

HK 2 - 1 ÍR
HK í Kórnum er ekki endilega ţađ sem ţú vilt ţurfa ađ takast á viđ í bullandi fallbaráttu, en ţađ er raunveruleiki sem ÍR ţarf ađ díla viđ. ÍR mun gefa allt í ţetta, en ţví miđur mun ţađ ekki duga gegn ógnarsterku liđi HK sem ćtlar sér ađ vinna ţessa Inkasso deild. Ég get ekki sagt ađ ţađ muni koma mér á óvart ef ađ Máni Austmann skori bćđi mörkin, eftir frábćrt mark í síđustu umferđ.

Björgvin Stefánsson (4 réttir)
Emil Pálsson (4 réttir)
Hilmar Árni Halldórsson (4 réttir)
Oliver Sigurjónsson (4 réttir)
Pálmi Rafn Pálmason (4 réttir)
Ásgeir Sigurgeirsson (3 réttir)
Baldur Sigurđsson (3 réttir)
Bergsveinn Ólafsson (3 réttir)
Davíđ Örn Atlason (3 réttir)
Guđjón Pétur Lýđsson (3 réttir)
Gunnar Ţorteinsson (3 réttir)
Ţorkell Gunnar Sigurbjörnsson (3 réttir)
Ţórarinn Ingi Valdimarsson (3 réttir)
Alexandra Jóhannsdóttir (2 réttir)
Arna Sif Ásgrímsdóttir (2 réttir)
Gunnar Helgason (2 réttir)
Málfríđur Erna Sigurđardóttir (2 réttir)
Ragnar Bragi Sveinsson (2 réttir)
Inkasso deildin - 1. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    HK 21 14 6 1 38 - 11 +27 48
2.    ÍA 21 14 5 2 41 - 15 +26 47
3.    Ţór 21 12 4 5 43 - 36 +7 40
4.    Víkingur Ó. 21 11 6 4 36 - 21 +15 39
5.    Ţróttur R. 21 11 2 8 51 - 39 +12 35
6.    Leiknir R. 21 7 4 10 22 - 26 -4 25
7.    Fram 21 6 6 9 36 - 36 0 24
8.    Njarđvík 21 6 6 9 22 - 33 -11 24
9.    Haukar 21 6 4 11 31 - 45 -14 22
10.    ÍR 21 5 3 13 21 - 45 -24 18
11.    Magni 21 5 1 15 24 - 46 -22 16
12.    Selfoss 21 4 3 14 34 - 46 -12 15
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía