banner
fös 14.sep 2018 18:00
Magnús Már Einarsson
Baldur Sig: Ţetta var mjög ţungt högg
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Baldur Sigurđsson, fyrirliđi Stjörnunnar, segist vera 100% klár í slaginn fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Breiđabliki á morgun. Baldur varđ ađ fara af velli í toppslag Pepsi-deildarinnar gegn Val á dögunum eftir ađ Birkir Már Sćvarsson ţrumađi boltanum í andlitiđ á honum.

„Ég missti ekki međvitund og man eftir ţessu. Ţess vegna sat ţetta högg ađeins í mér," sagđi Baldur viđ Fótbolta.net í gćr.

„Ég hef rotast oftar en einu sinni og oftar en tvisvar ţar sem ég hef skallađ saman viđ ađra leikmenn. Ţađ er reyndar fyrir svolítiđ mörgum árum síđan og ţá var vakningin ekki orđin jafnmikil. Ţađ eina í stöđunni ţarna var ađ taka mig út af. Ţetta var mjög ţungt högg."

„Eins og ţetta er í dag, og ţetta á ađ vera, ţá er ţessu tekiđ alvarlega. Ég var tekinn út af í leiknum og gefinn tími til ađ jafna mig. Ég var skođađur frá degi til dags. Ég var klár í Fjölnisleikinn (sunnudaginn 2. september) en ţađ var ákveđiđ samt ađ hafa mig á bekknum ţar. Ţađ er frábćrt ađ menn séu vel vakandi fyrir ţessu. Ţetta er ekki neitt gamanmál. Ţađ hafa ekki veriđ nein eftirköst af ţessu og ég er klár í slaginn."

Hér má horfa á viđtaliđ viđ Baldur í heild sinni.
Baldur Sig: Ţeir verđa mjög einbeittir í ađ hefna fyrir ţessi töp
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía