banner
fös 14.sep 2018 21:05
Ívan Guđjón Baldursson
Championship: West Brom gerđi jafntefli viđ Birmingham
Matt Phillips gerđi jöfnunarmark West Brom.
Matt Phillips gerđi jöfnunarmark West Brom.
Mynd: NordicPhotos
Birmingham 1 - 1 West Brom
1-0 Jota ('27)
1-1 Matt Phillips ('39)

Birmingham tók á móti West Brom í fyrsta leik helgarinnar í ensku Championship deildinni.

Spćnski miđjumađurinn Jota kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik og brenndi af vítaspyrnu tveimur mínútum síđar.

Kantmađurinn Matt Phillips jafnađi fyrir gestina og var stađan 1-1 í hálfleik.

Hart var barist í leiknum og lítiđ um opin fćri. West Brom hélt boltanum vel innan liđsins en fann lítiđ lítiđ af glufum á skipulagđri vörn heimamanna sem héldu út.

West Brom er međ ellefu stig eftir sjö fyrstu umferđir tímabilsins á međan Birmingham er međ fimm.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches