Eggert Gunnţór: Gaman ađ vera kominn aftur
Kári Árna: Hef trú á verkefninu
Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
Freyr um Belga: Ţeir skora úr öllum áttum
Hamren um ţá ungu: Kannski spila ţeir gegn Belgíu
Hamren: Kolbeinn ţarf ađ fara ađ spila til ađ halda sćti sínu
Viktor Jóns í einlćgu viđtali: Betur staddur andlega núna
Heimir útskýrir af hverju hann er oft svona rólegur á bekknum
Siggi Dúlla segir ađ Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir í bađi
Rúnar Kristins: Viljum sćkja fleiri leikmenn
Alex Freyr: Held ađ ég muni vinna titla hérna
Ćgir Jarl: Handviss um ađ ég muni skora meira núna
Jón Dagur: Vorum of heiđarlegir
Eyjólfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hólmar Örn: Ţetta gerđist fljótt - Mjög fúlt
Hörđur: Ég tek ţetta á bakiđ á mér
Alfređ: Ég ţakkađi honum bara fyrir leikinn
banner
fös 14.sep 2018 18:30
Magnús Már Einarsson
Einar Örn: Geta fengiđ sér smá eldvökva án ţess ađ ţađ verđi vesen
watermark Einar Örn Jónsson.
Einar Örn Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Mér finnst alltaf gaman ađ bikarúrslitaleikjum, sérstaklega ađ kvöldi til ţegar viđ fáum fótbolta í flóđjósum," segir Einar Örn Jónsson, íţróttafréttamađur á RÚV, um bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiđabliks annađ kvöld klukkan 19:15.

„Ég held ađ viđ fáum opinn leik. Stjörnumenn spila opinn og skemmtilegan bolta. Blikar hafa veriđ ađeins varnarsinnađari og beitt hrađanum meira. Ég held ađ ţessi leikur verđi rólegri fyrirfram en ţegar fyrsta markiđ kemur fáum viđ alvöru veislu. Ţađ á víst ađ rigna og ţađ býđur oft upp á ćvintýralega leiki."

Leikurinn á morgun hefst klukkan 19:15 og Einar fagnar ţeim leiktíma.

„Mér finnst kvöldleikir um helgar virka mjög vel. Ţetta stćkkar augnablikiđ. Ađ vera á Laugardalsvelli í bikarúrslitaleik međ ljósin kveikt. Stemningin verđur allt öđruvísi á laugardegi heldur en klukkan ţrjú."

„Ég held ađ viđ munum fá líflegan leik og mikiđ líf í stúkunni. Ţađ sannar kannski fyrir fólki ađ ţađ er hćgt ađ hafa leiki á laugardagskvöldi og einhverjir geta fengiđ sér smá eldvökva án ţess ađ ţađ verđi eitthvađ vesen,"
sagđi Einar sem reiknar međ góđri mćtingu annađ kvöld vegna leiktímans.

Hér ađ ofan má sjá viđtaliđ í heild sinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía