banner
fös 14.sep 2018 17:00
Magnús Már Einarsson
Everton gćti fengiđ ţunga refsingu fyrir ólöglegar viđrćđur viđ Silva
Marco Silva.
Marco Silva.
Mynd: NordicPhotos
Everton gćti átt ţunga refsingu yfir höfđi sér fyrir ađ hafa rćtt ólöglega viđ Marco Silva ţegar hann var stjóri Watford.

Silva var ráđinn stjóri Everton í sumar en seint á síđasta ári var félagiđ sakađ um ađ hafa rćtt ólöglega viđ hann.

Silva var ţá stjóri Watford en Everton var á sama tíma í stjóraleit. Sam Allardyce tók á endanum viđ Everton en allt fór í vaskinn hjá Silva međ Watford og hann var rekinn frá félaginu í byrjun árs.

Enska úrvalsdeildin hefur ráđiđ sérstakt teymi til ađ rannsaka hvort ađ Silva hafi rćtt ólöglega viđ Everton en teymiđ fćr međal annars ađgang ađ símtölum, smáskilabođum og tölvupóstsamskiptum Silva.

Ef í ljós kemur ađ Everton hafi brotiđ reglur er ljóst ađ félagiđ gćti fengiđ ţunga sekt eđa jafnvel misst stig í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches