fös 14.sep 2018 05:55
Ingólfur Páll Ingólfsson
Frakkland í dag - PSG og Nice eiga heimaleiki
Ţađ er ansi líklegt ađ Neymar bjóđi upp á eins og eitt mark í kvöld.
Ţađ er ansi líklegt ađ Neymar bjóđi upp á eins og eitt mark í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
Tveir leikur eru á dagskrá í dag í frönsku úrvalsdeildinni ţar sem PSG og Nice eiga heimaleiki.

Meistarar síđasta árs, PSG tekur á móti Saint-Etienne í dag en fyrifram má búast viđ auđveldum sigri PSG sem hefur sigrađ alla fjóra leiki sína til ţessa.

Patrick Viera og félagar í Nice taka á móti Rennes. Viera hefur ekki veriđ ađ byrja frábćrlega sem stjóri í Frakklandi og er liđiđ einungis međ fjögur stig eftir fjórar umferđir.

föstudagur 14. september
17:00 Nice - Rennes
18:45 PSG - Saint-Étienne
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía