banner
fös 14.sep 2018 06:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Freddie Ljungberg međ sigur í fyrsta leik
Ljungberg er mćttur aftur til Arsenal.
Ljungberg er mćttur aftur til Arsenal.
Mynd: GettyImages
Arsenal gođsögnin, Freddie Ljungberg stýrđi u-21 árs liđi félagsins til sigurs gegn Coventry í Checkatrate Trophy keppninni en um fyrsta leik Ljungberg var ađ rćđa sem stjóri liđsins.

U-21 liđiđ sigrađi ţá fyrstudeildarliđ Coventry međ ţremur mörkum gegn engu í opnunarleik mótsins sem inniheldur liđ í neđri deildum englands og unglingaliđ efstu liđa landsins.

Arsenal hafnađi ţví ađ taka ţátt í mótinu síđustu tvö ár en Ljungberg sagđi ađ hann hefđi ýtt eftir ţví ađ liđiđ myndi spila á mótinu ţegar hann tók viđ liđinu í sumar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches