banner
fös 14.sep 2018 10:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Guardiola: De Bruyne er međ 250 milljón evra klásúlu
De Bruyne er í miklu uppáhaldi hjá mörgum, međal annars knattspyrnustjóra Leeds.
De Bruyne er í miklu uppáhaldi hjá mörgum, međal annars knattspyrnustjóra Leeds.
Mynd: NordicPhotos
Kevin De Bruyne skrifađi undir sex ára samning hjá Manchester City í janúar og nú hefur Pep Guardiola gefiđ út ađ ţađ sé risa klásúla í samningnum sem undirstrikar ţađ ađ leikmađurinn er ekki til sölu.

Pep Guardiola er mjög hrifinn af miđjumanni sínum og gaf út ađ hann hefđi klásúlu um ađ hćgt vćri ađ kaupa De Bruyne fyrir 250 milljónir evra.

De Bruyne var í ađalhlutverki ţegar City sló fjöldann allan af metum á síđasta tímabili en er meiddur ţessa stundina. Guardiola segir ađ ţađ muni ţurfa heimsmet til ţess ađ kaupa De Bruyne frá City.

Hann er mjög góđur. Marcelo Bielsa sagđi mér ađ hann vćri hans uppáhalds leikmađur, hann gerir allt. Um daginn hitti ég foreldra hans og ţú skilur oft hvernig börn eru ţegar ţú hittir foreldrana. Hann er ótrúlegur strákur, klásúlan er 250 milljónir evra. Ţví miđur, hann er ekki til sölu,” sagđi Guardiola.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches