banner
fös 14.sep 2018 06:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Guardiola vill enda ferilinn hjá Barcelona
Guardiola vill enda ţjálfaraferilinn hjá Barcelona.
Guardiola vill enda ţjálfaraferilinn hjá Barcelona.
Mynd: NordicPhotos
Pep Guardiola segir ađ hann vilji enda ţjálfaraferilinn ţar sem hann byrjađi, hjá unglingaliđum Barcelona.

Eftir ađ hafa eytt stćrstum hluta ferilsins hjá Barcelona, byrjađi Guardiola ađ ţjálfa B liđ Barcelona áriđ 2007. Hann varđ svo ađalţjálfari Barcelona áriđ 2008 og náđi mögnuđum árangri hjá félaginu.

Hann hefur síđan ţjálfađ Bayern Munic og Manchester City en hefur ákveđiđ ađ fara til Barcelona og ljúka ferlinum ţar.

Ég mun enda ţar sem ég byrjađi. Mín síđustu skref munu verđa međ unglingaliđunum, ég vona ađ ţađ sé međ Barcelona. Ég held ađ ţađ sé besti stađurinn til ađ byrja," sagđi Pep Guardiola.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches