banner
fös 14.sep 2018 18:51
Ívan Guđjón Baldursson
Höskuldur fékk hálftíma í jafntefli - Qarabag í öđru sćti
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Höskuldur Gunnlaugsson fékk ađ spila síđustu 30 mínúturnar er Halmstad gerđi jafntefli viđ fallbaráttuliđ Varberg á heimavelli.

Gestirnir voru betri í leiknum en heimamenn, sem eru í baráttu um ađ komast upp í efstu deild sćnska boltans, komust yfir rétt fyrir leikhlé.

Höskuldur kom inn eftir leikhlé en tćpum stundarfjórđungi síđar skoruđu gestirnir verđskuldađ jöfnunarmark.

Meira var ţó ekki skorađ og er Halmstad í fjórđa sćti, fjórum stigum frá umspilssćti í efstu deild.

Hannes Ţór Halldórsson og félagar í Qarabag höfđu ţá betur gegn SumQayit í Aserbaídsjan međ einu marki gegn engu.

Qarabag er ásamt Neftci á toppnum, međ sjö stig eftir ţrjár umferđir. Liđin gerđu jafntefli innbyrđis í síđustu umferđ.

Halmstad 1 - 1 Varberg
1-0 J. Oremo ( '45)
1-1 P. Begaj ('75)

Qarabag 1 - 0 SumQayit
1-0 F. Ozobic ('21, víti)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches