banner
fös 14.sep 2018 20:06
Ívan Guđjón Baldursson
Inkasso-kvenna: Hamrarnir fallnir - Keflavík endar á sigri
watermark Keflavíkurstelpurnar voru búnar ađ tryggja sig í Pepsi-deildina fyrir lokaumferđina.
Keflavíkurstelpurnar voru búnar ađ tryggja sig í Pepsi-deildina fyrir lokaumferđina.
Mynd: Víkurfréttir
Sumrinu var ađ ljúka í Inkasso-deild kvenna og eru ţađ Fylkir og Keflavík sem munu koma til međ ađ spila í Pepsi-deildinni nćsta sumar.

Hamrarnir fara ţá niđur um deild ásamt Sindra, sem vann ađeins einn leik í sumar.

Hamrarnir gátu bjargađ sér frá falli međ sigri gegn ÍA og treystandi á tap Aftureldingar/Fram gegn Sindra, en ţađ gekk ekki eftir.

ÍA missti af sćti í Pepsi-deildinni ţrátt fyrir frábćrt tímabil, toppliđin tvö voru einfaldlega óstöđvandi og nćgđu 40 stig úr 18 leikjum Skagakonum ekki til ađ komast upp.

Keflavík klárađi tímabiliđ međ stćl og skorađi sex á útivelli gegn Haukum, sem enda um miđja deild.

ÍR 0 - 2 Ţróttur R.
0-1 Ester Lilja Harđardóttir ('5)
0-2 Gabríela Jónsdóttir ('85)
Rautt spjald: Klara Ívarsdóttir, ÍR ('93)

Hamrarnir 0 - 2 ÍA
0-1 Maren Leósdóttir ('36)
0-2 Bergíds Fanney Einarsdóttir ('77)
Rautt spjald: Tori Jeanne Omela, ÍA ('92)

Haukar 1 - 6 Keflavík
0-1 Natasha Moraa Anasi ('11)
0-2 Markaskorara vantar ('23)
1-2 Markaskorara vantar ('24)
1-3 Markaskorara vantar ('29)
1-4 Markaskorara vantar ('32)
1-5 Markaskorara vantar ('43)
1-6 Markaskorara vantar ('92)

Afturelding/Fram 5 - 1 Sindri
0-1 Markaskorara vantar ('21)
1-1 Markaskorara vantar ('39)
2-1 Markaskorara vantar ('45)
3-1 Markaskorara vantar ('54)
4-1 Markaskorara vantar ('56)
5-1 Markaskorara vantar ('73)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía