fös 14.sep 2018 14:13
Magnús Már Einarsson
Jói Berg klár í slaginn á sunnudaginn
Klár í slaginn.
Klár í slaginn.
Mynd: NordicPhotos
Jóhann Berg Guđmundsson, kantmađur Burnley, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Jóhann tognađi aftan í lćri í leik gegn Fulham í lok síđasta mánađar.

Hann missti í kjölfariđ af landsleikjum Íslands gegn Sviss og Belgíu í Ţjóđadeildinni.

Jóhann er hins vegar búinn ađ jafna sig af meiđslunum og verđur međ um helgina.

„Jóhann er í lagi og ţađ er gott," sagđi Sean Dyche, stjóri Burnley, á fréttamannafundi í dag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches