fs 14.sep 2018 08:30
Inglfur Pll Inglfsson
Jokanovic hafnar samanburi vi Guardiola
Jokanovic hefur snar herslur en er hrifinn af Guardiola.
Jokanovic hefur snar herslur en er hrifinn af Guardiola.
Mynd: NordicPhotos
Fulham hefur veri bori saman vi Manchester City vegna leikstls beggja lia en Slavisa Jokanovic segir a hann s ekki a herma eftir Pep Guardiola.

Eftir tp fyrstu tveimur leikjum tmabilsins tkst Fulham a sna genginu vi og sigra Burnley auk ess sem lii geri jafntefli gegn Brighton.

Fulham erfian leik fyrir hndum laugardaginn egar eir kkja heimskn Etihad leikvanginn og mta nverandi Englandsmeisturum. Fulham hefur veri lkt vi City ar sem bi li leggja herslu a a halda boltanum innan lisins. Jokanovic, stjri Fulham er hinsvegar ekki sammla eim samanburi.

g nota ekki hans stl, g nota minn stl og mna leikmenn. Vi getum ekki bori a saman, hann er einn sigurslasti stjrinn, hann sndi svipaan stl og a er hgt a spila eins og hans li gerir essari keppni. Hann fr allt hrsi, hann tk mikilvgt skref fyrir ennan leikstl, sagi Jokanovic.

En a herma er slmt og ekki auvelt a n v stigi sem eir sna a s hgt. Vi reynum a finna okkar lei og alagast og tlka hva vi getum gert til ess a eiga mguleika v a vinna leikinn.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches